Gíraffinn (2019)
by Magnús Thorlacius
Directed by Magnús Thorlacius
Ég vildi bara tryggja gott partý!
Velkomin! Verið velkomin í veislu! Í dag eru þrjú ár síðan Gunnar keypti sér hina víðfrægu, tignarlegu skepnu heim í garðinn! Því er kominn tími til að fagna! Núna í dag! Einungis í dag! Ekki missa af þessari frábæru veislu! Þetta verður gott partý! Hver veit nema Halla láti sjá sig? Kannski hún hjálpi við að tendra ljósin sem prýða gíraffann? Synd að gíraffar skulu vera við það að deyja út! Þetta var kannski ekki hugsað alveg til enda! Engu að síður er kominn tími til að gleðja góða gesti! Tryggja gott partý!
Gíraffinn (The Giraffe) is a monologue performance that explores the temptation to escape the responsibilities of adulthood. The temptation to start life all over again. The temptation to climb up a giraffe and ride into the sunset. The temptation to stay a child forever, and never deal with the like of changing diapers, working late, cleaning the garage, climate change or paying utility bills.
Watch interview with Magnus here.
Read article on the piece here.
Watch full performance here.
Playwright and director:
Magnús Thorlacius
Lead actor:
Jökull Smári Jakobsson
Scenography:
Egle Sipaviciute
Music & Sound Design:
Hákon Örn Helgason
Assistant director:
Anna Róshildur Benediktsdóttir
Other performers:
Andrea Urður Hafsteinsdóttir, Anna Róshildur Benediktsdóttir, Arngunnur Hinriksdóttir, Fanney Ágústa Sigurðardóttir, Heiða Rún Jónsdóttir, Katla Pétursdóttir, Melkorka Gunborg Briansdóttir
Artistic director of Ungleikur:
Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir
Photos by:
Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Performed at:
Reykjavik City Theatre (Nov 2019)
Tjarnarbíó, Reykjavík (Jan 2020)
Act Alone, Suðureyri (cancelled due to COVID-19)
Photos during practices by Óðinn Ásbjarnarson and Magnús Thorlacius